Móna Lísa

olíumálverk á asparfjöl eftir Leonardo da Vinci From Wikipedia, the free encyclopedia

Móna Lísa
Remove ads

Móna Lísa (ítalska og spænska La Gioconda; franska La Joconde) er olíumálverk á asparfjöl eftir Leonardo da Vinci. Það er í eigu franska ríkisins og er til sýnis á Louvre-safninu í París.

Thumb
Mona Lisa er eitt af frægustu málverkum allra tíma.

Myndin sýnir konu sem brosir torræðu brosi sem sumir telja dularfyllsta bros heimsins.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads