Matador

From Wikipedia, the free encyclopedia

Matador
Remove ads

Matador er borðspil sem gengur út á að spilarar kaupa eignir og setja á spilareiti og rukka síðan aðra spilara sem lenda á þeim reitum um leigu. Spilið er fyrir 2 eða fleiri þar sem markmiðið er að vera eini eftirstandandi spilarinn með því að gera aðra spilara gjaldþrota. Íslenska nafnið er dregið af dönsku útgáfunni, en í upprunalegri enskri útgáfu nefnist spilið Monopoly.

Thumb
Spilaspjald fyrir Matador á dönsku
Thumb
Bandarísk útgáfa af Monopoly.

Monopoly var fyrst útgefið árið 1935 af Parker Brothers, en er nú framleitt af Hasbro. Spilið hefur verið þýtt og staðfært yfir á mörg tungumál, þar á meðal íslensku og klingonsku.

Remove ads

Heimild

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads