Monróvía
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Monróvía er höfuðborg Líberíu. Áætlaður íbúafjöldi borgarinnar er 465.000. Borgin er hafnarborg sem stendur á nesi, milli Atlantshafsins og Mesuardoár. Borgin heitir eftir 5. forseta Bandaríkjanna James Monroe.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads