Monróvía

From Wikipedia, the free encyclopedia

Monróvía
Remove ads

Monróvía er höfuðborg Líberíu. Áætlaður íbúafjöldi borgarinnar er 465.000. Borgin er hafnarborg sem stendur á nesi, milli Atlantshafsins og Mesuardoár. Borgin heitir eftir 5. forseta Bandaríkjanna James Monroe.

  Þessi Afríkugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Miðbær Monróvíu
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads