Morelos
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Morelos er landlukt fylki í mið-Mexíkó. Það er næstminnsta fylkið á eftir Tlaxcala eða um 4.900 ferkílómetrar að flatarmáli og eru íbúar tæpar 2 milljónir (2020). Höfuðborgin heitir Cuernavaca. Morelos er þekkt fyrir chinelos, grímuklædda dansara sem blanda menningu frumbyggja og kaþólikka.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads