Húsamús

From Wikipedia, the free encyclopedia

Húsamús
Remove ads

Húsamús (fræðiheiti: Mus musculus) er nagdýr af músaætt. Húsamúsin er álitin algengasta spendýr jarðarinnar á eftir manninum. Húsamýs lifa nær alltaf í sambýli við manninn. Húsamýs eru ljósbrúnar til grásvartar á lit og með ljósan kvið. Eyrun eru kringlótt og lítil. Húsamýs eru yfirleitt 15-19 cm á lengd og þar af er helmingurinn skottið.

Thumb
Húsamús (Mus musculus).
Thumb
Hak í efri tönnum er góð leið til þess að bera kennsl á tegundina.
Staðreyndir strax Ástand stofns, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Tenglar

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads