Tvíkross
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Tvíkross (endamerki eða í óformlegu máli (t.d. símafyrirtækja) ferningur) er táknið ( # ). Það er bæði notað sem tölutengt tákn, sem tengitákn á samskiptamiðlum á netinu og sem tákn um hálftóns hækkun í tónlist (e. accidental (sharp)) og nefnist þá kross.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads