Myndmál

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Myndmál er partur af bragfræði sem skiptist í beina og óbeina mynd. Myndmál tengist líkingum sem skiptast í viðlíkingar, myndhverfingar og persónugervingar

Bein Mynd

Bein mynd er þegar skáldið bregður upp mynd líkt og um málverk af tilteknu fyrirbæri sé að ræða. Það lýsir yrkisefninu nákvæmlega eins og það blasir við því.

Dæmi: Vopnaður friður

Óbein Mynd

Óbein mynd er þegar hlutum eða fyrirbærum eru líkt við eitthvað sem þau eru ekki.

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads