Porsætt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Porsætt
Remove ads

Porsætt (fræðiheiti: Myricaceae) er lítil ætt runna og smárra trjáa í beykibálki (Fagales). Það eru þrjár ættkvíslir í ætttinni, þó að sumir grasafræðingar vilji aðskilja margar tegundir úr Myrica í fjórðu ættkvíslina: Morella. Um 55 tegundir eru almennt viðurkenndar í Myrica, ein í Canacomyrica, og ein í Comptonia.[1]

  • Canacomyrica Guillaumin 1940
  • Comptonia L'Hér. ex Aiton 1789
  • Myrica L. 1753 (ásamt: Morella Lour. 1790)
Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Type genus ...
Remove ads

Flokkun

Nútíma sameindaerfðafræði bendir til eftirfarandi flokkunar:[2]

Juglandaceae (fjarskyld)

Myricaceae

Canacomyrica

Comptonia

Myrica

Morella

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads