Nærföt
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Nærföt er fatnaður sem fólk er í innan um ytri klæði, svo sem nærbuxur, brjóstahaldarar og bolir. Tilgangur þeirra er að sporna gegn því að ytri klæðin spillist eða skemmist sökum losunar úrgangsefna frá líkamanum, svo sem í gegnum svita, draga úr núningi ytri klæðnaðar við skinnið, breyta lögun líkamans, og til að hylja eða styðja hluta hans.


Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads