Nærföt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Nærföt
Remove ads

Nærföt er fatnaður sem fólk er í innan um ytri klæði, svo sem nærbuxur, brjóstahaldarar og bolir. Tilgangur þeirra er að sporna gegn því að ytri klæðin spillist eða skemmist sökum losunar úrgangsefna frá líkamanum, svo sem í gegnum svita, draga úr núningi ytri klæðnaðar við skinnið, breyta lögun líkamans, og til að hylja eða styðja hluta hans.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Nokkur dæmi um nærbuxur sem margar konur klæðast venjulega.
Thumb
Nokkur dæmi um nærbuxur sem margir karlar klæðast venjulega.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads