Níamey
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Níamey er höfuðborg Níger. Í borginni búa um 1.026.848 manns (2012) og er hún stærsta borg landsins. Borgin er stjórnar-, menningar- og hagfræðileg þungamiðja landsins.

Orðsifjafræði
Ekki er vitað með vissu hver uppruni heitisins er og eru til nokkrar tilgátur og þjóðsögur en sú fremsta er á þann veg að höfðingi Kalle-ættbálksins hafi sagt við þræla sína (þegar hann gaf þeim frelsi) Wa niammané sem þýðir takið þetta land.[1]
Heimildir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads