Nýliðaval NBA
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Nýliðaval NBA er árlegur viðburður í National Basketball Association (NBA) þar sem liðin í deildinni geta valið leikmenn sem eru gjaldgengir í valið.[1] NBA samanstendur af 30 liðum sem eru öll með að minnsta kosti einn valrétt í lotunum tveimur í nýliðavalinu.[2] Sögulega séð koma langflestir leikmenn sem valdir eru í nýliðavalinu úr bandarískum háskólum[3] en í seinni tíð hefur verið talsvert meira um leikmenn sem koma beint frá erlendum félagsliðum.[4]
Remove ads
Tilvísanir
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads