NORDUnet

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

NORDUnet er samstarf milli rannsóknarneta Norðurlandanna fimm. Aðilar að NORDUnet eru:

Þessi net tengjast sín á milli um NORDUnet sem líka tengir þau við GÉANT-netið í Evrópu og einkarekna netþjónustuaðila.

NORDUnet varð til upp úr NORDUNET-áætluninni hjá Norrænu ráðherranefndinni 1980-1992.

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads