Nani

From Wikipedia, the free encyclopedia

Nani
Remove ads

Luís Carlos Almeida da Cunha (fæddur 17. nóvember 1986), oftast kallaður Nani, er portúgalskur knattspyrnumaður sem leikur með Lazio á láni frá Valencia FC. Einnig leikur hann með portúgalska landsliðinu. Hann hefur einnig spilað með Manchester United, Sporting CP og Fenerbahce.

Staðreyndir strax Upplýsingar, Núverandi lið ...
Remove ads

Ævi

Nani fæddist í Praia á Grænhöfðaeyjum. Hann fluttist svo til Amadora á meginlandi Portúgals og varð vinur Manuel Fernandes sem var leikmaður Valencia CF á Spáni.

Sporting CP

Nani Spilaði sinn fyrsta leik fyrir Sporting CP á tímabilinu 2005-2006. Hann spilaði svo 29 leiki á tímabilinu og skoraði fjögur mörk. Tímabilið 2006-2007 spilaði hann svo aftur 29 leiki en skoraði 5 mörk að þessu sinni.

Manchester United

Manchester United tilkynntu kaup sín á Nani í maí 2007 og var kaupverðið talið vera um 14-17 milljónir punda. Hann fékk þann stimpil að vera hinn nýi Ronaldo, þar sem hann kom frá sama félagi og er með mjög svipaðan leikstíl.

  Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads