Napólí

borg í Kampanía á Ítalíu From Wikipedia, the free encyclopedia

Napólí
Remove ads

Napólí er borg í héraðinu Kampaníu á Suður-Ítalíu. Napólí er þriðja stærsta borg landsins með rúmlega 900 þúsund íbúa (2022),[1] en á stórborgarsvæðinu búa rúmlega 3 milljónir. Borgin er um 2.500 ára gömul og er ein af elstu borgum heims með samfellda byggð. Heitið Napólí er dregið af grísku heiti borgarinnar Νεάπολις Neápolis „Nýjaborg“.[2]

Thumb
Napólí með Vesúvíus í baksýn.

Íþróttir

Knattspyrna

Tilvísun

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads