Nash-jafnvægi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Nash-jafnvægi[1] (e. Nash equilibrium) er í leikjafræði lausnarregla — búin til af og nefnd í höfuðið á John Forbes Nash — sem vísar til þess jafnvægis sem skapast þar sem tveir eða fleiri leikmenn eru til staðar, þegar hver leikmaður velur leikáætlun sem kemur honum best þegar hann veit hvaða áætlanir allir hinir leikmennirnir hafa valið. Nash-jafnvægi er þá til staðar þegar allir leikmenn vita hvað hinir ætla að gera, og enginn hagnast af því að breyta sinni áætlun.
Remove ads
Sjá einnig
- Bayes-Nash jafnvægi
- Cournot-Nash jafnvægi
Heimildir
Ytri tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads