Nature

Breskt vísindatímarit From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Nature er alhliða tímarit (ISSN 0028-0836) um vísindi og meðal virtustu tímarita sinnar tegundar í heiminum. Það kom fyrst út 4. nóvember 1869. Ólíkt flestum vísindatímaritum, sem fjalla um ákveðin svið vísindanna, en líkt og meginkeppinauturinn, þ.e. tímaritið Science, fjallar Nature um allar greinar raunvísindanna. Tímaritið kemur út vikulega og er ritrýnt.

Markhópur tímaritsins er einkum vísindamenn en samantektir og fylgigreinar gera margar greinar tímaritsins skiljanlegar upplýstum almenningi sem og vísindamönnum sem starfa í öðrum greinum vísindanna. Tímaritið birtir einnig fréttir tengdar vísindum, álitsgreinar og greinar um vísindasiðfræði.

Remove ads

Tengill

Mikilvægar greinar

Margar mikilvægar greinar hafa birst í Nature. Eftirfarandi er úrval mikilvægra greina sem birtust fyrst í Nature og höfðu allar mikil áhrif. (Greinarnar eru í aldursröð frá elstu til yngstu.)

  • W. C. Röntgen (1896). „On a new kind of rays“. Nature. 53: 274–276.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads