Netfrelsi

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Netfrelsi var íslenskt félag stofnað 17. október 2004. Félagið spratt út frá P2P tenglanetinu Deilir. Markmið félagsins var að standa vörð um frjáls samskipti á netinu. Þó varð ekkert úr markmiðum félagsins og lagðist það fljótlega niður.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Nánari upplýsingar Stofnað:, Gerð: ...
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads