Never Forget
framlag Íslands til Eurovision 2012 From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
„Never Forget“ (eða „Mundu eftir mér“) var framlag Íslands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 2012. Lag og texti er eftir Gretu Salóme Stefánsdóttur fiðluleikara en hún flutti lagið sjálf ásamt Jóni Jósep Snæbjörnssyni. Lagið vann Söngvakeppni Sjónvarpsins 2012 út á úrskurð dómnefndar, en annað lag fékk 700 atkvæðum meira í símaatkvæðagreiðslunni. Í Eurovision endaði lagið í 20. sæti með 46 stig.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads