New Haven

From Wikipedia, the free encyclopedia

New Haven
Remove ads

New Haven er borg sem stendur á norðurströnd Long Island-sunds í norðvesturhluta Bandaríkjanna. Hún er önnur stærsta borgin í Connecticut á eftir Bridgeport með um 134 þúsund íbúa (2020). Borgin sem er fyrsta skipulagða borg Bandaríkjanna var stofnuð af Púrítönum árið 1638. Þar var einnig gefin út fyrsta símaskráin.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Thumb
Miðborgin í New Haven.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads