New York-fylki

fylki í Bandaríkjunum From Wikipedia, the free encyclopedia

New York-fylki
Remove ads

New York er fylki á austurströnd Bandaríkjanna. Það liggur að Pennsylvaníu og New Jersey í suðri, Connecticut, Massachusetts og Vermont í austri, Kanada og Ontaríó-vatni í norðri og Kanada og Erie-vatni í vestri.

Staðreyndir strax Land, Varð opinbert fylki ...

Höfuðborg ríkisins er Albany en stærsta borgin er New York. Hún er jafnframt fjölmennasta borg Bandaríkjanna. Aðrar mikilvægar borgir eru Buffalo, Rochester, Syracuse, Ithaca, Yonkers, Binghamton og White Plains. Í ríkinu búa um 20,2 milljónir manna (2020).

Remove ads

Tilvísanir

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads