Ngeremlengui
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ngeremlengui (einnig ritað Ngaremlengui) er eitt af 16 fylkjum Palaú. Það er staðsett á vesturhluta eyjarinnar Babeldaob. Þó að það sé stærsta fylkið á Palaú miðað við flatarmál, þá er það líka fámennasta fylkið. Aðalþorpið er Imeong.


Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads