Nick Leeson

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Nick Leeson (f. 25. febrúar 1967) er fyrrum verðbréfasali. Eftirlitslaus verslun hans með afleiður leiddi til hruns elsta fjárfestingabanka Bretlands, Barings-banka, árið 1995.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads