Nine Inch Nails
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Nine Inch Nails (eða NIN eins og nafnið er stytt; stílað NIИ) er bandarísk rokkhljómsveit sem spilar iðnaðartónlist en einnig róleg lög sem einkennast oft af píanóleik. Hún var stofnuð árið 1988 í Cleveland í Ohio af Trent Reznor.
Textar sveitarinnar einkennast oft af sjálfshatri og vonleysi, frá og með breiðskífunni The Fragile hefur þó færst meiri von í textana og tónlistina en sú útgáfa endurspeglaði langa baráttu Reznors við geðhvörf og þunglyndi.
Remove ads
Útgefið efni
- Pretty Hate Machine (1989)
- Broken – EP (1992)
- The Downward Spiral (1994)
- The Fragile (1999)
- With Teeth (2005)
- Year Zero (2007)
- Ghosts I–IV (2008)
- The Slip (2008)
- Hesitation Marks (2013)
- Not the Actual Events – EP (2016)
- Add Violence – EP (2017)
- Bad Witch (2018)
- Ghosts V: Together (2020)
- Ghosts VI: Locusts (2020)
- Tron: Ares (2025)
Tenglar

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Nine Inch Nails.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads