Nintendo DS Lite
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Nintendo DS Lite (einnig: DS Lite) er endurbætt útgáfa af handhægu leikjatölvunni Nintendo DS sem gefin var út árið 2006. Það eru þó nokkrir munir á DS og DS Lite meðal annars að; stærð hennar er auðsjáanlega minni en stærð Nintendo DS, skjárinn á DS Lite er skarpari, hægt er að velja á milli 4 birtustillinga á DS Lite, og snertiskjárinn er næmari og sterkbyggðari þannig að hann rispast ekki eins auðveldlega. Einnig er tölvan þó nokkuð léttari en upprunalega DS tölvan.
Þessi grein þarfnast hreingerningar svo hún hæfi betur sem grein hér á Wikipediu. Mögulega er vandamálið við síðuna skráð á Wikipedia:Stílviðmið. |
Remove ads
Leikir
- New Super Mario Bros
- Pokémon: Diamond and Pearl
- Mario Kart DS
- Castlevania: Dawn of Sorrow
- Nintendogs
- Brain Training
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads

