Norðurhvel

helmingur á Jörðinni, norðan við miðbaug From Wikipedia, the free encyclopedia

Norðurhvel
Remove ads

Norðurhvel er sá helmingur yfirborðs jarðar, sem er norðan miðbaugs. Norðurheimsskautið er sá punktur norðurhvels sem er liggur fjærst miðbaug og er nyrsti punktur hnattarins. Norður- og suðurhvel til samans þekja allt yfirborð jarðar. Fyrir aðrar reikistjörnur sólkerfisins miðast norðurhvel þeirra við fastasléttu sólkerfisins þar sem sá helmingur sem er sömu megin og norðurhvel jarðar telst norðurhvel þeirrar reikistjörnu.[1]

Thumb
Norðurhvel jarðar með norðurpólinn í miðju.

60,7% af yfirborði norðurhvelsins eru sjór, miðað við 80,9% af suðurhvelinu, og 67,3% af þurrlendi jarðar eru á norðurhvelinu.[2] Heimsálfurnar Norður-Ameríka og meginlandshluti Evrasíu eru alfarið á norðurhveli, auk 2/3 hluta Afríku og hluta Suður-Ameríku.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads