NordGen

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

NordGen (sænska: Nordiskt Genresurscenter) er norræn stofnun um varðveislu og nýtingu jurta, dýra og skóglendis og varðveislu nytjaplantna fyrir landbúnað. Stofnunin er fjármögnuð af Norrænu ráðherranefndinni. Hún sér um rekstur Alþjóðlegu fræhvelfingarinnar á Svalbarða.

NordGen var stofnuð 1. janúar 2008 og tók þá yfir starfsemi Norræna genabankans, Norræna húsdýragenabankans og Fræ- og plönturáðs norrænnar skógræktar.

Remove ads

Tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads