Norn

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Nornir voru, í þjóðtrú margra landa, göldróttar konur. Göldróttir karlar kallast galdramenn eða seiðskrattar. Á miðöldum byrjuðu Evrópubúar að líta á nornir (og galdramenn) sem ógn, og þá fóru af stað hinar svokölluðu nornaveiðar.

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads