Norræna varnarbandalagið

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Norræna varnarbandalagið var hugsanlegt samstarf milli Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs og Finnlands á sviði utanríkis-, öryggis- og varnarmála sem rætt var um að stofna eftir Síðari heimsstyrjöld. Kalda stríðið, Samstarfssamningur Finnlands og Sovétríkjanna 1948 og innganga Noregs og Danmerkur í NATO 1949 urðu til þess að bandalagið varð aldrei að veruleika.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads