Norwich
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Norwich (enska City of Norwich) er borg í Austur-Anglíu á Englandi. Hún er höfuðborg sýslunnar Norfolk. Á 11. öldinni varð Norwich önnur stærsta borg Englands og var einn af mikilvægustum stöðum í konungsríkinu. Árið 2019 var mannfjöldi borgarsvæðis 143 þúsund og er þéttbýli 3.440,9 manns á ferkílómetra. Í Norwich er byggingarlist margvísleg og eru til margar sögulegar byggingar í dag.
Remove ads
Íþróttir
Knattspyrnulið borgarinnar er Norwich City sem hefur spilað í tveimur efstu deildum Englands síðustu ár.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Norwich.
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads

