Fjallalenja
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Fjallalenja[1] (Nothofagus alpina), einnig nefnd rauli[2] á máli Mapuche-frumbyggja, er trjátegund í beykiætt. Það er lauffellandi tré sem vex í Chile og Argentínu, verður að 50 m hátt og meira en 2 metrar í þvermál. Það finnst í Andesfjöllum og þolir lágan hita og mikla vinda.
N. alpina myndar blendinginn Nothofagus ×dodecaphleps[3] með Nothofagus obliqua.
Remove ads
Myndir
Tilvísanir
Heimildir
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
