Grænlenja

From Wikipedia, the free encyclopedia

Grænlenja
Remove ads

Grænlenja (Nothofagus betuloides) er tré ættað frá suður Patagóníu.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Tvínefni ...

Árið 1769 safnaði Sir Joseph Banks eintaki af tegundinni í Tierra del Fuego í fyrstu ferð James Cooks.[1]

Remove ads

Útbreiðsla

Grænlenja vex frá suður Chile og suður Argentína (40°S) til Tierra del Fuego (56°S). Hún finnst frá sjávarmáli til 500m yfir sjávarmáli.

Lýsing

Þetta er sígrænt tré sem verður 25 m á hæð með súlulaga vöxt. Í náttúrulegu umhverfi sínu þarf það að þola kalda vetur og svöl sumur. Eintök frá suðlægum skógum þola niður að - 20°C}.

Ræktun

Það þrífst í Skotlandi. Trjám sem hefur verið plantað í Færeyjum, sem voru flutt beint frá suðlægustu útbreiðslustöðum þess í Eldlandi, hafa reynst mjög harðgerð.[2]

Viðurinn hefur fallegt mynstur, er bleikleitur, harður og svolítið þungur, og notaður í húsgögn og byggingar.

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads