Gljálenja

From Wikipedia, the free encyclopedia

Gljálenja
Remove ads

Nothofagus nitida[1] (Coigüe de Chiloé á spænsku ) er sígrænt tré, ættað frá Chile og hugsanlega Argentínu, það vex frá 40° til Última Esperanza (53°S).

Staðreyndir strax Nothofagus nitida, Vísindaleg flokkun ...
Remove ads

Lýsing

Að 35 m há og 2m í þvermál. Börkurinn er grár. Það kýs mjög rakan jarðveg.

Blöðin eru stakstæð, á milli 1,5 til 3 sm á lengd, þau eru hörð, lensulaga, gljáandi græn og með stuttum blaðlegg. Nýjir sprotar eru aðeins hærðir.

Orðsifjar

"Notho" = ekki, "Fagus" = beyki; ekki-beyki. "Nitida" þýðir glansandi.

Nytjar

Viðurinn er hvít-gulleitur. Hann hefur fallegt munstur og notaður í húsgögn og byggingar.

Tilvísanir

  • Donoso, Claudio. 2005. Árboles nativos de Chile. Guía de reconocimiento. Valdivia, Chile
  • Hoffmann, Adriana, 1998. Flora Silvestre de Chile. Fundación Claudio Gay. Santiago.

Ytri tenglar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads