OGC Nice

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Olympique Gymnaste Club Nice eða OGC Nice er franskt fótboltafélag í borginni Nice, sem var stofnað árið 1904. OGC Nice spilar heimaleiki sína á Allianz Riviera. Nice hefur 4 sinnum orðið franskir deildarameistarar, fyrst tímabilið 1950-1951, síðan 1951-1952, 1955-56 og síðast 1958-1959. Á árum áður spilaði Nice heimaleiki sína á frá árinu 1927 til 2013 á Stade Municipal du Ray. Í september árið 2013 spilaði Nice sinn fyrsta leik á Allianz Riviera.

Staðreyndir strax Gælunafn/nöfn, Stofnað ...
Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads