O tempora o mores!

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

O tempora o mores er fræg tilvitnun eftir Cíceró á latínu í ræðum hans gegn Catilinu og er þýtt sem „Hvílíkir tímar! Hvílíkir siðir!“ og er upprunalega útgáfan notuð í lok Erfðahyllingarinnar.

Tengt efni

  • Quousque tandem abutere, Catilina, patientia nostra? („Hversu lengi ætlarðu að misnota þolinmæði okkar, Catalina?“)

Tenglar

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads