Ocean Colour Scene
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Ocean Colour Scene er hljómsveit frá Birmingham, Englandi. Hún var stofnuð 1989 og er talin hluti af bretapoppi. Hljómsveitinni var ekki tekið vel í fyrstu þegar meðlimirnir gáfu út fyrstu plötu sína, með indierokk dansvænum lögum. En síðar fékk sveitin tækifæri til að hita upp fyrir Paul Weller á tónleikaferðalagi. Noel Gallagher bauð sveitinni svo á tónleikaferðalag árið 1995 og tveimur árum síðar ruddi platan Marching Already plötu Oasis Be Here Now af toppnum á breska listanum. The Day we Caught The Train er vinsælasta lag sveitarinnar.
Remove ads
Breiðskífur
- Ocean Colour Scene (1992)
- Moseley Shoals (1996)
- Marchin' Already (1997)
- One from the Modern (1999)
- Mechanical Wonder (2001)
- North Atlantic Drift (2003)
- A Hyperactive Workout for the Flying Squad (2005)
- On the Leyline (2007)
- Saturday (2010)
- Painting (2013)
Meðlimir
- Simon Fowler: Söngur, gítar
- Paul Craddock: Gítar, bakraddir
- Raymond Meade: Bassi
- Oscar Harrison: Trommur, bakraddir
Fyrrum meðlimir
- Damon Minchella: Bassi
- Dan Sealey: Gítar
- Andy Bennett: Gítar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads