Sléttar og ójafnar tölur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Heiltala er sögð vera slétt tala (eða jöfn tala, jafnstæð) ef talan tveir gengur upp í hana. Þær heiltölur sem eru ekki jafnar eru kallaðar oddatölur (oddstæðar, ójafnar tölur, hvassar tölur). Dæmi um sléttar tölur eru -4, 2 og 6 en tölurnar -5, 3 og 5 eru oddstæðar.

Mengi sléttra talna er skilgreint , þar sem er mengi heiltalna. Mengi oddatalna er skilgreint


Remove ads

Sjá einnig

  Þessi stærðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads