Sléttar og ójafnar tölur
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Heiltala er sögð vera slétt tala (eða jöfn tala, jafnstæð) ef talan tveir gengur upp í hana. Þær heiltölur sem eru ekki jafnar eru kallaðar oddatölur (oddstæðar, ójafnar tölur, hvassar tölur). Dæmi um sléttar tölur eru -4, 2 og 6 en tölurnar -5, 3 og 5 eru oddstæðar.
Mengi sléttra talna er skilgreint , þar sem er mengi heiltalna. Mengi oddatalna er skilgreint
Remove ads
Sjá einnig
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads