Ofveiði

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ofveiði
Remove ads

Ofveiði á við það að veiða of mikið af ákveðinni tegund þannig að dregið er úr fjölda þeirra verulega. Með tíð og tíma getur tegund verið útrýmd vegna ofveiði. Ofveiði á einni dýrategund getur haft stór áhrif á öðrum tegundum. Til dæmis hefur ofveiði á hákörlum raskað jafnvægi sjávarvistakerfa. Ofveiði á þorski hefur valið því að þeim hefur fækkað talsvert í Norðursjónum. Auk vistfræðilega áhrifa hefur ofveiði efnahagsleg áhrif. Þeir sem treysta á ákveðinni dýrategund sem tekjuöflunarleið eiga við erfiðleika að stríða vegna ofveiði. Dæmi um þetta á Íslandi er síldarævintýrið.

Thumb
Makrílveiði við strendur Chile

Má reyna að draga úr áhrifum ofveiði með aðgerðum eins og kvótum, sem takmarkar magnið af ákveðinni tegund sem veiða má á ákveðnu tímabili. Kvótar geta líka verið umdeildir, því sumum finnst þeir takmarka tekjur of mikið en öðrum finnst þeir ekki nógu strangir. Nokkur dæmi um þetta hafa komið upp í gegnum tíma, til dæmis þorskastríðin og makríldeilan. Kvótar valda oft hagsmunaárekstri milli aðila.

Remove ads

Tengt efni

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads