Smjörviðarætt

From Wikipedia, the free encyclopedia

Smjörviðarætt
Remove ads

Smjörviðarætt (fræðiheiti: Oleaceae) er ætt blómplantna í varablómabálki. Smjörviðarætt skiptist í 26 ættkvíslum, þar af eina sem er nýlega dáin út. Áætlað er að um þa bil 700 tegundir séu í smjörviðarætt. Tegundir í smjörviðarætt eru ýmist runnar, tré eða klifurplöntur. Þær eru oft með mörg ilmandi blóm.

Staðreyndir strax Vísindaleg flokkun, Ættkvíslir ...

Tegundir í smjörviðarætt er að finna allt frá norðurslóðum til syðstu odda Afríku, Ástralíu og Suður-Ameríku. Meðal mikilvægra tegunda í smjörviðarætt eru ólífa, askur, jasmína, þefrunni, góugull og dísarunni.

Remove ads

Ættkvíslir

  • Myxopyreae
    • Myxopyrum Blume
    • Dimetra Kerr
    • Nyctanthes L.
  • Forsythieae
    • Abeliophyllum Nakai
    • Forsythia Vahl – góugull
  • Fontanesieae
    • Fontanesia Labillardière
  • Jasmineae
    • Menodora Humboldt & Bonpland
    • Jasminum L. – jasmína
  • Oleeae
    • Ligustrinae
      • Syringa L. – dísarunni
      • Ligustrum L. – þefrunni
    • Schreberinae
      • Comoranthus Knoblauch
      • Schrebera Roxburgh
    • Fraxininae
    • Oleinae
      • Cartrema Rafinesque
      • Chionanthus L.
      • Forestiera Poiret
      • Haenianthus Grisebach
      • Hesperelaea (útdauð) Asa Gray
      • Nestegis Rafinesque
      • Noronhia Stadman ex Thouars
      • Notelaea Ventenat
      • Olea L. – ólífa
      • Osmanthus Loureiro
      • Phillyrea L.
      • Picconia A.P. de Candolle
      • Priogymnanthus P.S. Green
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads