Onegavatn
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Remove ads

Onegavatn (rússneska: Онежское озеро; finnska: Ääninen eða Äänisjärvi) er 9.894 km² stórt stöðuvatn í vesturhluta Rússlands í Karelíu. Í vatninu eru 1.369 eyjar. Petrosavodsk, höfuðstaður Karelíu, stendur við vesturbakka vatnsins. Onegavatn er næst stærsta stöðuvatn í Evrópu, á eftir Ladogavatni.
Remove ads
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads