Orf Líftækni

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

ORF líftækni er íslenskt hlutafélag stofnað árið 2000. Fyrirtækið framleiðir sérvirk prótein fyrir til rannsókna í heilbrigðisvísindum og hefur þróað aðferðina Orfeus™. Kerfið byggist á því að nýta fræ byggplöntunnar sem smiðju próteinanna. Með þessu kerfi telur fyrirtækið unnt að lækka framleiðslukostnað próteinanna verulega og auka gæði þeirra[1].

Áhersla fyrirtækisins er lögð á framleiðslu og sölu á svokölluðum vaxtarþáttum og hefur fyrirtækið meira en eitt hundrað vaxtarþætti í framleiðslu á mismunandi stigum[2]. Fyrirtækið hlaut Nýsköpunarverðlaunin árið 2008.

Nafn fyrirtækisins vísar til opins lesramma (e. Open Reading Frame) sem fyrirtækið notar í framleiðslu sinni.

Remove ads

Neðanmálsgreinar

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads