Orrustan við Waterloo
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Orrustan við Waterloo var orrusta sem var háð sunnudaginn 18. júní árið 1815 í núverandi Belgíu. Her undir stjórn Napóleons keisara var borinn ofurliði af sameinuðum herjum hins sjöunda sambandshers, bandalagshers Englendinga undir stjórns Wellingtons og prússnesks hers undir stjórn Gebhard von Blücher.
Tenglar
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads