Ozark-fjöll

From Wikipedia, the free encyclopedia

Ozark-fjöll
Remove ads

Ozark-fjöll er hálendissvæði í miðríkjum Bandaríkjanna, aðallega Arkansas, Missouri og Oklahóma. Ozark-fjöll eru í raun mjög dalskorin háslétta sem mynda hvel umhverfis St. Francois-fjöll. Svæðið nær yfir 122.000 km² og er langstærsta fjalllendið milli Appalasíufjalla og Klettafjalla. Ásamt Ouachita-fjöllum mynda Ozark-fjöll Innra hálendi Bandaríkjanna.

Thumb
Ozark-fjöll séð frá Bufflafljóti í Arkansas.

Talið er að heiti fjallanna komi úr frönsku aux Arcs (frá Arkansas) sem vísar til verslunarstöðvarinnar Arkansas Post.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads