Páll S. Árdal

íslenskur heimspekingur og prófessor í heimspeki From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Páll S. Árdal (27. júní 19242003) var íslenskur heimspekingur og prófessor í heimspeki. Hann var sérfræðingur um heimspeki skoska heimspekingsins Davids Hume.

Staðreyndir strax Íslensk heimspeki Heimspeki 20. aldar, Nafn: ...

Páll lauk doktorsgráðu í heimspeki frá Háskólanum í Edinborg árið 1961. Eftir það gegndi hann um tíð lektorsstöðu við sama skóla. Síðar kenndi hann heimspeki við Queen's University í Kingston í Ontario í Kanada. Rit hans Passions and Value in Hume's Treatise sem kom út árið 1966 var brautryðjendaverk um siðfræði Davids Hume.

Páll var stofnfélagi í félagasamtökunum The Hume Society, samtaka áhugafólks um heimspeki Humes. Honum var veitt heiðursdoktorsnafnbót frá Háskóla Íslands.

Afi Páls var Páll J. Árdal.

Remove ads

Helstu rit

  • Passion, Promises and Punishment (1998).
  • Siðferði og mannlegt eðli (1982, 2. útg. 1997).
  • Passions and Value in Hume's Treatise (1966)
  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads