Pálmar (ættbálkur)

From Wikipedia, the free encyclopedia

Pálmar (ættbálkur)
Remove ads

Pálmar (fræðiheiti: Arecales[1]) eru ættbálkur einkímblöðunga með um tvemur ættum sem skiptast í 188 ættkvíslir sem vaxa aðallega í hitabeltinu. Staðsetning þeirra á ættartrénu hefur verið nokkuð á reiki, frá að vera yfirættbálkur niður í innætt.

Staðreyndir strax Tímabil steingervinga: Síðkrít – nútími, Vísindaleg flokkun ...

Einna þekktastir eru sagópálmi, döðlupálmi og kókospálmi.

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads