Pétur Kristján Hafstein

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Pétur Kristján Hafstein (1949) er íslenskur lögfræðingur, fyrrum hæstaréttardómari og forsetaframbjóðandi.

Pétur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1969, og embættisprófi í lögfræði frá lagadeild Háskóla Íslands árið 1976. Hann stundaði framhaldsnám í þjóðarétti við Cambridge-háskóla 1977-1978. Pétur var skipaður hæstaréttardómari 1991 og gegndi hann því embætti til ársins 2004.[1] Pétur var meðal þeirra sem buðu sig fram til forseta Íslands árið 1996, hlaut hann næst flest atkvæði en laut í lægra haldi fyrir Ólafi Ragnari Grímssyni.[2]

Remove ads

Tilvísanir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads