Pankynhneigð

From Wikipedia, the free encyclopedia

Remove ads

Pankynhneigð er kynhneigð sem felst í því að laðast að fólki af öllum kynjum. Þó er mikilvægt að taka fram að pankynhneigðir einstaklingar upplifa ekki nauðsynlega jafna hrifningu af öllum kynjum. Þeir geta haft sterkari tilhneigingu til að hrífast af fólki af ákveðnu kyni frekar en öðru. Þá er algengt að pankynhneigð sé skilgreind sem hrifning af persónuleika einstaklings óháð kyni. Pankynhneigð er því stundum kölluð persónuhrifning. Þó er það ekki upplifun allra þar sem sumir telja kyn vissulega hafa áhrif á hrifninguna þrátt fyrir að geta hrífst af fólki af öllum kynjum.[1]


Remove ads

Heimildir

Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads