Pappi
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Pappi er þykkt og stíft pappírsefni sem er nokkuð grófari en venjulegur pappír. Pappi er ódýr og endingargóður og notast aðallega við gerð umbúða og skilta. Í upphafi var hann líka notaður sem undirlag fyrir teikningar og málningar.
Tengt efni
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads