Paraná-fljót
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Paraná-fljót (spænska: Río Paraná) er fljót sem rennur um Brasilíu, Paragvæ og Argentínu; alls 4880 kílómetra. Fljótið myndar hluta landamæra ríkjanna. Nafnið kemur frá Tupi-frumbyggjum eða para rehe onáva sem þýðir eins og hafið. Nokkrar stórar stíflur eru í fljótinu og er það skipgengt að hluta. Borgirnar Rosario, Paraná og Santa Fe í Argentínu er með hafnir við fljótið.

Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads