Paraná (fylki)
From Wikipedia, the free encyclopedia
Remove ads
Paraná er fylki í Suður-Brasilíu. Stærð þess eru 199.000 ferkílómetrar og eru íbúar 11,9 milljóinir (2025). Fylkishöfuðborgin er Curitiba. Paraná á landamæri að brasilísku fylkjunum São Paulo, Santa Catarina og Mato Grosso do Sul. Einnig á það landamæri að argentínska héraðinu Misiones og Paragvæ. Iguazu-fossar eru á mörkum Argentínu og er þjóðgarður þar með sama nafni. Itaipu-stíflan á mörkum Paragvæ er stærsta stífla í heimi.

Remove ads
Myndasafn
Tengill
Wikiwand - on
Seamless Wikipedia browsing. On steroids.
Remove ads
