Paris-Charles de Gaulle-flugvöllur

From Wikipedia, the free encyclopedia

Paris-Charles de Gaulle-flugvöllur
Remove ads

Paris-Charles de Gaulle-flugvöllur, einnig þekktur sem Roissy-flugvöllur er einn af stærstu flugvöllum í heimi og þar með stærsti flugvöllur Frakklands. Hann er nefndur eftir Charles de Gaulle (1890-1970) sem var leiðtogi Free French Forces og stofnandi Fimmta Franska Lýðveldisins. Flugvöllurinn er staðsettur 25 km í norð-austur af miðbæ Parísar. Flugvöllurinn starfar sem aðalmiðstöð franska flugfélagsins Air France. Árið 2012 flugu 497.763 um völlinn með 61.556.202 farþega sem gerir hann að sjöunda fjölfarnasta flugvöll í heimi. Og annan fjölfarnasta flugvöll í Evrópu á eftir London Heathrow-flugvelli. Flugvöllurinn er líka mjög mikið í Vöruflutningum sem gerir hann að fimmta fjölfarnasta flutningaflugvöll í heimi. Franck Goldnadel er framkvæmdastjóri flugvallarins.

FarþegarÁr20.000.00030.000.00040.000.00050.000.00060.000.00070.000.00080.000.000199520002005201020152020FarþegarÁrleg umferð

Thumb
Remove ads
Loading related searches...

Wikiwand - on

Seamless Wikipedia browsing. On steroids.

Remove ads